#24 karlmennskuspjallið á Facebook við Dr Shamender Talwar
180 with Sven - En podcast af Svenni

Kategorier:
Send us a text Nú fórum við Svenni út fyrir þægindarammann okkar og tókum enskuna á þetta í þessum þætti. Ástæðan er sú að við ræddum um karlagrúbbuna karlmennskuspjallið á Facebook við Dr Shamender Talwar félagssálfræðing en hann er iðulega fenginn til að ræða sálræn og félagsleg málefni hjá BBC í Bretlandi og er stofnandi TUFF hjálparstarfsins sem hefur það að leiðarljósi að sameina trú, menningu og kynþætti og byggja betri veröld. Við spurðum hann út í það hvað væri sálrænt að hjá mö...