#32 Hún missti hár og neglur á vistheimilinu

Hún missti hár og neglur á vistheimilinu5 ára gömul var Hanna Hrefnudóttir og systir hennar 2ja ára settar í tímabundna vistun vegna erfiðleika móður þeirra eftir skilnað. Vistunin var ekki langt frá Reykjavík eða hjá Þýskri konu í Mosfellsbæ en það úrræði var á vegum Borgarinnar. Mikið ofbeldi fékk að viðgangast þar og hefur sett svip sinn á líf beggja systranna, en hér segir Hanna okkur sögu þeirra systra.Linda Baldvins er Samskipta og lífs-markþjálfi (life Coach)  Greinar sem má nálgast á MBL.is Hægt er að komast í samband við Lindu hér Mangildi.isFramleiðandi- Sveinn Snorri SighvatssonÞáttastjórnendur- Sveinn Snorri Sighvatsson/Linda BaldvinsUpptaka - SSS studio Hafið samband mail:  [email protected]: https://www.instagram.com/180lindaogsvenni/FB:https://www.facebook.com/180lindogsvenni https://180lindasvenni.buzzsprout.com

Om Podcasten

Í þessum podcast þáttum ætlum við Linda og Svenni að fara 180 gráður og leita að upplýsingum og fróðleik um öll heimsins og himinsins málefni, niður í hin myrkustu málefni og hin björtustu því að ekkert er okkur óviðkomandi. Fylgstu með okkur og deildu að vild.Um okkur:Linda er draumóramanneskja sem vill sjá heiminn glimmerstráðan og kærleiksríkan og án vondu nornarinnar sem skemmir öll ævintýrin. Hún elskar að aðstoða einstaklinga sem lífsmarkþjálfi, samskiptaráðgjafi og sem rithöfundur. Svenni er hvatvís ævintýragarpur sem á samt afar fallegt hjarta og vill heiminum allt það besta. Hann klífur fjöll og fer um öll fyrnindi landsins og víðar að Víkingahætti en sest svo niður stöku sinnum og fær til sín ýmsa aðila sem hafa frá einhverju að segja sem skiptir máli að heyra.