#7cov19 180 með Lindu & Svenna
180 with Sven - En podcast af Svenni
Kategorier:
Send us a textÍ þessum þætti förum við vítt og breitt yfir Covid sviðið. Fengum við of harkalega og hraða lendingu og erum við að taka á loft aftur? Hvað höfum við lært og hvaða stefnu ætlum við að taka í framhaldinu? Þessum spurningum og fleirum verður leitað svara við að þessu sinni. Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ VolumeÞáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda BaldvinsUpptaka - Volume studio