#11 Elísabet Ronaldsdóttir - klippari

180⁰ Reglan - En podcast af Freyja Kristinsdóttir

Kategorier:

Elísabet Ronalds er einn af okkar fremstu klippurum. Núorðið klippir hún aðallega myndir úti í hinum stóra heimi, en gefur sér öðru hvoru tíma til að koma heim til Íslands og klippa. Klippari hefur gríðarleg áhrif á hvernig saga er sögð í bíómynd, og því getur útkoma myndar standið og fallið með því hvernig hún er klippt. Í þessu viðtali við Elísabetu fáum við að skyggnast inn í líf og starf þessarar lífsglöðu konu, og það er augljóst að ævistarfið er hennar ástríða.  Tónlist: Magni Freyr Þórisson ([email protected]) https://magniice.bandcamp.com/