#38. Vangaveltur um geðheilbrigði með Héðni Unnsteins

360 Heilsa - En podcast af Rafn Franklin Johnson

Héð­inn Unnsteinsson er stefnu­mót­un­ar­sér­fræð­ingur með meist­argráðu í alþjóð­legri stefnu­mótun og stefnu­grein­ingu frá Háskól­anum í Bath á Englandi. Hann starf­aði sem stefnu­mót­un­ar­sér­fæð­ingur í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu 2010 til 2018 og var for­maður stefnu­ráðs Stjórn­ar­ráðs­ins. Héð­inn starfði áður hjá heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu og Alþjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­inni. Hann hefur und­an­farin 25 ár verið frum­kvöð­ull í geð­heil­brigð­is­mál­um og er í dag formaður Geðhjálpar.   ----------------- Samstarfsaðilar þáttarins:  www.sportvorur.is - ON hlaupaskór www.purenatura.is - 15% afsláttur af PN vörum m. kóða "360heilsa"