1. þáttur: Þau sem vildu koma
Á samviskunni - En podcast af RÚV
Kategorier:
Á Þjóðskjalasafni Íslands fundu Eric DeLuca og Julius Pollux Rothlaender bréf frá árunum 1935 til 1940, send af fólki sem vildi koma til Íslands. Einn hópur fólks fékk nær undantekningarlaust neitun.