1. þáttur: Þau sem vildu koma

Á Þjóðskjalasafni Íslands fundu Eric DeLuca og Julius Pollux Rothlaender bréf frá árunum 1935 til 1940, send af fólki sem vildi koma til Íslands. Einn hópur fólks fékk nær undantekningarlaust neitun.

Om Podcasten

Í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar sóttust hundruð flóttamanna þriðja ríkisins, og þá sérstaklega gyðingar, eftir að flytjast til Íslands. Svar ríkisstjórnarinnar var nær undantekningarlaust neikvætt. Hvað varð um þetta fólk? Höfum við Íslendingar mannslíf á samviskunni? Umsjón: Anna Marsibil Clausen