2. þáttur: Þau sem vildu hjálpa
Á samviskunni - En podcast af RÚV
Kategorier:
Katrín Thoroddsen læknir var um margt á undan sinni samtíð. Hún var frumkvöðull á sviði getnaðarvarna þegar vart mátti minnast á kynlíf í almannarými og í aðdraganda stríðsins lagði hún á ráðin um það sem hefði orðið hetjuleg björgun.