Að sofa ekki og ekki sofa hjá

Við fengum sálfræðingana Hrefnu Hrund og Ólöfu Eddu í spjall um áhrif barneigna á parasambandið. Við komumst að því að góð samskipti eru lykillinn og að hugsanalestur ber engan árangur. Þá getur rómantíkin jafnvel leynst í kryddskúffunni eða í ósamstæðu sokkahrúgunni. Þær stöllur halda úti vefsíðunni Parameðferð þar sem finna má góð ráð af ýmsu tagi.

Om Podcasten

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.