Þegar 30% verða að duga

Við fórum aðeins yfir málin og deilum með lesendum vorum nokkrum góðum ráðum frá henni Soffíu Bæringsdóttur sem starfar sem fjölskylduráðgjafi og doula. Þessa dagana er best að stilla væntingunum verulega í hóf og sýna mildi í eigin garð og annara.

Om Podcasten

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.