Þær eru komnar aftur !!!

Upp með skipulagsdagbókina það er komið haust! Og er einhver ekki búin að ganga frá tjaldhælunum ... ja hérna hér ??? Við stöllurnar förum yfir sumarið í buxum og erum ágætlega ánægðar með okkur. Velkomin í aðra seríu af Andvarpinu ! Þátturinn er í boði VÍS.

Om Podcasten

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að 30 % eru það sem þarf til að standa sig.