Nýsköpun á vefhugbúnaði fyrir byggingariðnað, með Róberti Helgasyni framkvæmdastjóra KOT

Augnablik í iðnaði - En podcast af IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Kategorier:

Fyrsti gestur Kristjönu í nýrri seríu um nýsköpun er Róbert Helgason framkvæmdastjóri KOT sem er íslenskt fyrirtæki sem þróar leiðandi vefhugbúnað fyrir byggingariðnað og fasteignamarkaðinn. Markmið Róberts er að bjóða upp á gagnvirka lausn sem býður upp á góða yfirsýn við sölu stærri fasteignaverkefna hér heima og á erlendum mörkuðum.