Stærsta byltingin er hljóðbókin en prentaða bókin heldur velli

Augnablik í iðnaði - En podcast af IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Kategorier:

Grímur Kolbeinsson ræðir við Halldór í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði um breytingar í bókaútgáfu, taugastríðið í jólabókaflóðinu og hvað íslenskar prentsmiðjur ættu að gera í samkeppni við erlendar prentsmiðjur.