#0160 Jet Black Joe – Jet Black Joe
Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:
Rokksveitin Jet Black Joe spratt fullsköpuð úr höfði Seifs sumarið 1992 og fyllti ljósvakabylgjurnar með glæsismíðinni „Rain“. Frumburður hennar kom út þá um haustið og teflir doktorinn henni fram sem bestu plötu sveitarinnar.