#0183 Lionel Richie – Can’t Slow Down

Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:

Fáir voru jafn öflugir í smellasmíðinni á níunda áratugnum og okkar allra besti maður, Lionel gamli Richie. Önnur sólóplata hans, Can’t Slow Down (1983), er troðfull af slíkum en stendur hún keik sem hans besta? BP-teymið skellti á sig mottum og rýndi í þetta álitamál.