#0186 Babes in Toyland – Fontanelle

Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:

Babes in Toyland túruðu með öllum stærstu nöfnum alternative-rokksins í næntísinu og hefðu svo sannarlega getað náð lengra en þær gerðu, en eitthvað klikkaði. Já, saga þessa hávaðasama pönktríós frá Minneapolis er hálfgerð sorgarsaga, en þó með stórum sigrum inni á milli. Ekki síst persónulegum.