#0202 At The Drive-In – Relationship Of Command

Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:

El Paso sveitin At The Drive-In var með áhugaverðustu síð-harðkjarnaböndum aldamótanna. Svanasöngur hennar, Relationship Of Command, þykir hennar besta og BP-liðar skröfuðu um hana og skeggræddu af þeirri list sem þeim er töm.