#0210 The Stone Roses - The Stone Roses
Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:
Frumburður Manchestersveitarinnar The Stone Roses frá 1989 þykir með helstu tímamótaverkum breskrar dægurtónlistar. BP-teymið fór í saumana á málinu með glóprik í einni og gítarfetil í hinni.