#0215 Leonard Cohen – I'm Your Man
Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage
 
   Kategorier:
Stórskáldið Leonard Cohen hafði ort sig ofan í brækur menningarvita víða, löngu áður en tónlistarferill hans hófst. Það var síðan á hans 54. aldursári sem hann gaf út sína vinsælustu plötu, I'm Your Man frá 1988.
 
 