#0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:

Grínband með einn smell eða margslungin rokksveit sem verður bara betri með árunum? Haukur setur The Darkness í seinni flokkinn og í þætti vikunnar reynir hann af öllum mætti að sannfæra félaga sína um yfirburði sprellikarlanna frá Suffolk.