#0220 Frímínútur – Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum
Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:
Stef og söngvar sem opna vinsæla sjónvarpsþætti er oft sú tónlist sem við þekkjum langbest jafnvel án þess að hafa hugmynd um það. BP-teymið rannsakaði þennan anga dægurtónlistarinnar út í hörgul í stórskemmtilegum þætti!