#0235 System of a Down ~ System of a Down

Besta platan - En podcast af Hljóðkirkjan - Fredage

Kategorier:

Grallararnir frá Glendale spruttu fram á sjónarsviðið í miðri númetalbylgju og slógu rækilega í gegn. System of a Down smellpassaði einhvern veginn í hópinn, þó færa megi ágæt rök fyrir því að tónlistin sé alls enginn númetall.