17. Sambönd
Brestur - En podcast af Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Kategorier:
Við höfum öll heyrt um flókin sambönd, hvort sem umræðir ástar- eða efnasambönd, en eru flækjustigin fleiri í því fyrrnefnda fyrir fólk með ADHD? Birna og Bryndís opna sambandsreynslubanka sína fyrir hlustendur og dusta rykið af minningum sem hefðu eflaust kosið áframhaldandi einveru undir þykknandi rykfeldi, væru eigendur þeirra ekki hvatvísir hlaðvarpsstjórnendur. Ef þátturinn svalar ekki sambandsspjallsþorsta hlustenda, þá er tilvalið að næla sér í spilið 'Sambönd' frá Blush sem hjálpar pörum að opna umræðuna og styrkja tengslin, en Blush er styrktaraðili þessa þáttar. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: Brestur á Instagram Spjallið umræðuhópur Brestur á Facebook