18. Off dagur - Strúktúr sem við þurfum en hötum

Brestur - En podcast af Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Kategorier:

Það geta ekki allir dagar verið góðir Brests-dagar. Í þættinum fara Birna og Bryndís yfir óvanalegan hlaðvarpstökudag þar sem ræða átti strúktúr og rútínur sem ADHD heilinn þarf en hatar. Strúkturinn á fyrstu upptökutilraun var þó ekki betri en svo að hann leiddi til kulnunar. En hvernig kemur maður til baka eftir kulnun? Allt þetta og meira til í þætti vikunnar. Þátturinn er í boði ⁠⁠Blush⁠⁠. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠Brestur á Instagram⁠ ⁠Spjallið umræðuhópur⁠ ⁠Brestur á Facebook⁠