10 ráð til að skapa drauma brúðkaupið þitt [S1E03]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Ég veit að okkur langar öllum að skapa drauma brúðkaupið okkar og í þessum jam packed þætti fer ég yfir 10 hluti sem ég held að muni hjálpa þér að skapa drauma brúðkaupið þitt. Við ræðum hvað fólks sér oft eftir að hafa slept, hvað er gott að hafa í huga og hvað skiptir raunverulega máli...Pss það er ekki að gera bara það sama og allir ;)  Taktu með þér penna og stílabók í þennan þátt því þú munt vilja skrifa þetta niður!! ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Segðu hæ við Alínu á Instagram : @ogsmaatridin