Það sem ég lærði af brúðkaupinu mínu [S1E01]
Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:
Það var svo ótrúlega margt sem ég lærði af mínu eigin brúðkaupi enda var ég eins og þú að gera þetta í fyrsta sinn og vissi lítið um þennan bransa, hvað væri gott að gera og hvaða hlutir taka langan tíma. Ég vildi deila því með þér hvað ég lærði og gerði og hvað ég hefði viljað gera öðruvísi. Einnig inniheldur þessi saga afhverju ég stofnaði þetta hlaðvarp og Og Smáatriðin sem er brúðkaupsskipulags og skreytingar fyrirtæki. Hver fókusinn minn er og öll skemmtilegu plöninn sem ég er með. ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Segðu hæ við Alínu á Instagram : @ogsmaatridin