Allt um brúðkaupsboðskortið [S1E13]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Við tökum spjall með eiganda Andartaksins aka ég 😉 þar sem við förum yfir allt sem þú þarft að vita um boðskort, taktu daginn frá kort of fleirra. Við spjöllum um hvernær er best að senda kortin, hvað á að vera í þeim og líka allskonar góð ráð ef þú ert að plana að hanna þitt eigið.  Ef þú vilt skoða kortin mín endilega segðu hæ á Intagram @andartakid www.andartakid.com ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars klukkan 17:00 í Sjálandi!! Meria info að finna hér: https://fb.me/e/22faHUAlC Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin