Allt um brúðkaupsvefsíður [S2E22]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Mig langaði að tala við þig um brúðkaupsvefsíður og mikilvægi þeirra, afhverju ég er svona hrifin af þeim og það mikilvæga, hvað á að vera í þeim. Ég fer vel yfir allar upplýsingar sem er gott að hafa á vegsíðunni ykkar, hvað þið gætuð bætt við og munurinn á vefsíðunni og Facebook. Einnig deili ég nokkrum stöðum þar sem þið getið hannað fallegar vefsíður á ódýran máta, sem ég vona að nýtast ykkur. Sendu mér skilaboð ef ég náið að sannfæra þig til að setja saman brúðkaupsvefsíðu og ef þú hefur verið með síðu, hver var þín reynsla af því? ------- Upplýsingar um Og Smáatriðin Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á @ogsmaatridin Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: https://www.ogsmaatridin.is/ Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða  koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið  [email protected]