Brúðkaupið á Borgarfirði eystra með Vigdísi Diljá [S1E04]
Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:
Þessi þáttur er stútfullur af frábærum ráðum, fyndnum sögum og skemmtilegum uppákomum. Vigdís Diljá segir okkur frá öllu sem komst í einn þátt, sem gerðist á brúðkaupsdaginn þeirra þann 14. ágúst 2021, sem var haldinn á Borgarfirði eystra. Vigdís Diljá er 27 ára landbyggðar tútta sem er mikið á Instagram, starfar sem verkefnastjóri íþrótta og æskulýðsmála í Múlaþingi. Hún var með frábæra pössunarpíu fyrir stelpuna sína á stóra deginum, geggjaðar skreytingar, allt of flottan kagga og fullt fleirra sem hún deilir með okkur í þessum sprenghlægilega þætti. Fylgstu með Vigdísi á @vigdisdiljao ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Segðu hæ við Alínu á Instagram : @ogsmaatridin