Eftirsjá [S1E15]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Þó ég sé alltaf að reyna að vera uppbyggjandi og peppandi þá held ég að það sé líka verðmætt að læra af reynslu annara og spá í hvað fólk er að sjá eftir að hafa gert þegar brúðkaupsdeginum líkur. Því við eigum oft erfitt með að fjárfesta í ákveðna hluti og teljum þá kanski ekki mikilvægara eða nauðsynlega þegar við erum í skipulaginu en getum svo séð eftir því eftir stóra daginn. Þess vegna vildi ég aðeins fara með þér yfir þær eftirsjár sem margir sjá eftir að hafa  og hafa ekki gert. ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband [email protected]