Hringborð eða Langborð [S1E11]
Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:
Stuttur þáttur um það heita málefni sem er, ætti maður að vera með hringborð eða langborð? Hér fer ég vel yfir mál borða, hver er kosturinn og gallarnir við hverja borðategund og spái í allskonar hlutum sem þú hefur kanski ekki pælt um. Ef að þig langar að rökræða þetta frekar endilega sendu mér skilaboð á Instagram og ég er alveg til í að tala um þetta enn meira 🙈 ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin