Hvað gerir blómaskreytir með Dísu frá Luna studio [S1E02]
Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:
Hefur þú einhverntíman spáð í því hvað blómaskreytir gerir og hvað starf þeirra inniheldur? Í þessum þætti sest ég niður með henni Eydísi frá Luna Studio og við gröfum djúpt í það hvað það þýðir að vera blómaskreytir, hvað þarf að hafa í huga og gefur þér nokkur góð ráð fyrir brúðkaupsdaginn þinn hvort sem þú varst að plana að ráða blómaskreytir eða hætta þér í þetta sjálf. Vertu í bandi við Eydísi ef þú vilt vita meira um þjónustuna hennar eða spjalla við hana um fleirra blómatengt. Instagram: @lunastudio.is Facebook: @lunastudio.is Vefsíða: luna-studio.net ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Segðu hæ við Alínu á Instagram : @ogsmaatridin