Hvað gerir brúðkaupsljósmyndari með Gunnhildi Lind? [S1E16]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Við tökum spjall með Gunnhildi Lind sem er fjölskyldu og brúðkaups ljósmyndari um hvernig það er að vera ljósmyndari, hvað fellst í starfinu og afhverju það skiptir máli. Einnig ræðum við aðeins um góð samskipti og fagið sjálft og gefur þér innsýn inn í orðalag og hugtök sem gott er að vita. Vonandi hjálpar þessi þáttur þér að fá innsýn inn í hvernig það er að vera ljósymndari og hvernig þú getur valið þann sem hentar þér best og mun ná drauma myndunum þínum. Þú getur fundið Gunnhildi hér: Instagram: @gunnhildurlindphotography ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða koma í podcast viðtal hafður samband [email protected]