Hvaða þarf að hafa í huga þegar verið er að velja sal? [S1E07]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Ef þú ert að fara að gifta þig þá þarftu sal undir veisluna en hvaða sal ættir þú að velja og hvaða spurningar þarftu að vera vera viss um að spyrja? Við förum saman yfir allskonar sala pælingar, hvaða þarf að huga að, hvaða spurningar þarftu að spyrja og fullt fleirra. Þú vilt ekki vera með of lítinn sal eða rangan sal og oft getur verið falinn kostnaður bakvið ódýran sal sem við ætlum að krifja og pæla í. Það þurfa ekki allir að vera með rándýran sal en það er gott að huga að öllum þessum punktum og spá hvert peningurinn ætti að fara. ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Spjöllum saman á Instagram : @ogsmaatridin