Hvernig á að framkvæma Pinterest brúðkaup drauma sinna [S1E09]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Við ætlum að tala um allt sem kemur að Pinterest, hvernig er hægt að nýta sér þann miðil sem best, hvernig á að leita og fá hugmyndir, skipulag þar inni og margt fleirra. Í þessum þætti er ég algjörlega opinn bók og segi þér frá öllum leyndarmálum mínu, hvað ég geri og hvernig ég geri það til að hjálpa þér að skipuleggja og framkvæma drauma brúðkaupið þitt. ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin