Hvernig er best að skipuleggja sitt eigið brúðkaup með Andreu Ísleifs [S1E10]
Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:
Spjöllum við hana Andreu um allt ferðalagið hennar í gegnum brúðkaupsskipulagsferlið er hún skipuleggur sitt eigið brúðkaup frá A til Ö með hjálp vina og vandamanna auðvitað. Þau hjónin smíðuðu sína eigin kassa, pöntuðu allar skreitingarnar að utan, hönnuðu allt bréfsefnið sjálf og enduðu svo á að setja þetta allt upp nokkrum dögum fyrir brúðkaup. Það var fullt af smáatriðum og hugað var fyrir nánast öllu 😉 Ekki hika við að spyrja Andreu frekar út í daginn og hægt er að finna hana og myndir frá deginum á Instagram síðu hennar. @andreaisleifsd ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin