Spjöllum um brúðkaupsskartið með Elísu frá Mjöll [S1E08]

Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:

Í þessum þætti spjöllum við um allt sem þú þarft að vita þegar kemur að brúðkaupsskarti. Við förum yfir það hvernig ferlið lítúr út, hvað þarf að hafa í huga við val, verð mun á málmum og hvaða steinar eru í boði þegar kemur að trúlofunarhringjum. Öll pör sem eru að fara að gifta sig þurfa giftingahringi svo þessi þáttur er ómissandi ef þú vilt vera allar upplýsingarnar á hreinu.  Mjöll er einnig að fara að kynna nýja brúðarlínu núna um helgina og verður með glæsilegn viðburð, afslætti og fleirra sem þú mátt ekki missa af sérstaklega ef þú ert búin að vera að auga skartið hennar í dágóðan tíma núna. Tékkaðu á viðburðinum hér og ég sé þig þar : Viðburður Hægt er að nálgast Mjöll á Instagram hér : @mjoll Facebook hér: @mjoll.is Vefsíðan er svo hér þar sem hægt er að versla skartið á netinu líka : https://mjoll.is ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Spjöllum saman á Instagram @ogsmaatridin