Velkomin í Brúðkaup og Smáatriðin
Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:
Velkomin í littla hljóðplássið mitt sem er Brúðkaup og smáatriðin þar sem við ræðum um allt sem við kemur brúðkaupum. Ég heiti Alína og er fyrrum brúði og áhugamaður um brúðkaup sem gerðist brúðkaupsplanari og held nú uppi þessu hlaðvarpi til að hjálpa þér og fræða þig um allt sem snertir brúðkaup.