Vilt þú umhverfisvænan brúðarkjól með Eyrún Birnu frá Bloom [S1E06]
Brúðkaup og smáatriðin - En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir

Kategorier:
Geggjað spjall við hana Eyrún Birnu sem er algjör galdrakona þegar kemur að umhverfisvænum og þæginlegum brúðarkjólum. Við ræðum við hana hvernig hún fór út í þennan feril, hvernig er hægt að vera meira umhverfisvænn á brúðkaupsdaginn þegar kemur að kjólnum og fullt fleirra. Kjólar hennar hafa verið á forsíðu Brúðarblaði Vikunar og hún hefur einnig hannað fullt af kjólum fyrir Sölku Sól og sérsaumaði meðal annars brúðarkjólinn hennar. Einnig var hún að gefa út nýja línu af kjólum sem þið gerið skoðað á Instagraminu hennar. Instagram: @brudarkjolar_eyrunbirna Facebook: @BrudarkjolarEyrunBirna ----- Upplýsingar um Og Smáatriðin Komdu í Opnunarpartýið þann 24. mars Meira info kemur síðar ;) Segðu hæ við Alínu á Instagram : @ogsmaatridin