Reykjavík síðdegis mánudaginn 3. febrúar 2020

Bylgjan - En podcast af Bylgjan

Kategorier:

Við heyrðum í upphafi þáttar af kínverjum og Wuhan veirunni en svo skoðuðum við forræðismál og umgengistálmanir. Formaður Kítón fæddi ótrúlega velgengni Hildar Guðnadóttur og svo heyrðum við í íslenskum stjórnmálamanni sem skrifar um breska pólitík í bresku pressunni. Að lokum heyrðum við skemmtilega sögu úr Mosfellsbæ.