#113 Þorgerður Katrín - Seinni Hálfleikur

Chess After Dark - En podcast af Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorier:

Gestur Chess After Dark í þætti 113 er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, góðvinkona þáttarins. Þorgerður er fyrrverandi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, fyrrum forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, og fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins og menntamálaráðherra. Þorgerður er í dag á þingi fyrir Viðreisn frá árinu 2016 og hefur verið formaður flokksins frá árinu 2017.