#127 Indriði Sigurðsson - Seinni Hálfleikur

Chess After Dark - En podcast af Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorier:

Indriði Sigurðsson fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu. Indriði lék sem atvinnumaður í 16 ár og spilaði 65-66 landsleiki - einn allra fremsti hafsent sem við Íslendingar höfum átt. Indriði starfar í dag í fyrirtækjaráðgjöf hjá Arctica Finance og er í meistaraflokksráði KR.