#152 Arnór Sigurðsson - Live frá Manchester

Chess After Dark - En podcast af Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorier:

Heimsóttum Arnór Sigurðsson til Manchester. Arnór er leikmaður Blackburn Rovers á Englandi og íslenskur landsliðsmaður en fyrst og fremst sómadrengur. Hljóðið var aðeins að stríða okkur - við biðjumst afsökunar á því. Að því sögðu var þátturinn einn sá allra besti í 150 þátta sögu CAD ef þið spyrjið sælkerabræður svo við hvetjum ykkur til að leiða það hjá ykkur. Takk fyrir samfylgdina í 150 þætti, þakklæti og fleira. Birkir & Leifur