#210 Róbert Wessman

Chess After Dark - En podcast af Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorier:

Gestur Chess After Dark í dag er Róbert Wessman forstjóri og eigandi Alvotech. Umræðuefni í þættinum: - Hvaðan kemur nafnið Wessman? - Actavis tíminn - Uppbygging Alvotech - Gengi Alvotech - Lyfjageirinn almennt - Rekstur Alvotech - Er hann hræddur við vinstri stjórn? - Beefið við Bjögga Thor - Hvaðan kemur þessi áhugi á vínum? - Aðrar fjárfestingar - Hjólreiðaslysið Þetta og margt fleira. Þessi þáttur er í boði: Autocenter. Serrano. Orka Náttúrunnar. Kríta. Strúktúr. TM. Lengjan. Kontak...