#215 Halldór Árnason
Chess After Dark - En podcast af Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorier:
Gestur Chess After Dark í kvöld er Halldór Árnason þjálfari meistaraflokks karla hjá Breiðablik og Íslandsmeistari með meiru. Umræðuefni í þættinum: Fréttir vikunnar. Vesturbærinn. Leikmaðurinn Halldór Árnason. KV tíminn. Gróttu tíminn. Blika tíminn. Leikmannastefna. Taktík og tölfræði. Riddaraspurningar. Hraðaspurningar. Þetta og margt fleira - njótið vel kæru hlustendur. Þessi þáttur er í boði: Autocenter. Serrano. Orka Náttúrunnar. Dokobit. PLAY. Ísmynt. TM. Kontakt fyrirtækjaráðgjöf....