#226 Benedikt Gíslason & Marinó Örn

Chess After Dark - En podcast af Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorier:

Gestir Chess After Dark í kvöld eru Benedikt Gíslason verkfræðingur og bankastjóri Arion banka og Marinó Örn Tryggvason fyrrum bankastjóri Kviku og stofnandi ARMA Advisory. Umræðuefni í þættinum: Fréttir dagsinsUppgjör Arion bankaSamruninn við ÍslandsbankaLandsbankinnÍslenska krónanEvranSögustundAf hverju sameinuðust Arion og Kvika ekki?Kalda kariðRiddaraspurningarÞessi þáttur er í boði: KaldiAutocenterSerrano - 20 % afsláttur með kóðanum burritoafterdarkOrka NáttúrunnarDineoutBinkatDokobitTM...