#227 Höddi Magg & VU
Chess After Dark - En podcast af Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Kategorier:
Jæja við erum loksins mættir aftur eftir 16 daga frí. Við vorum svo lengi í fríi að við misstum Producerinn okkar Auðun Braga í meiðsli en hann fór að láta skipta um mjöðm í sér - því er þessi þáttur ekki í mynd! Sem er algjör synd með svona glæsilega gesti. Sendum batakveðjur á Auðun Braga. Því miður þá þurfti forsætisráðherra að fresta komu sinni og stefnir hún á að mæta til okkar í næstu viku… Ekki örvænta þó en við höfum fengið tvo bestu vini okkar í staðinn… Höddi Magg & Viktor Un...