Að velja sér nám eftir 10. bekk
Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:
Í 20. þætti kom Ásthildur Guðlaugsdóttir náms- og starfsráðgjafi í Kársnesskóla í spjall og fór yfir stöðuna með mér. Í þættinum spjölluðum við um hvað gott er að hafa í huga þegar nemendur eru að velja sér nám og máta sig við ólíka framhaldsskóla. Hvaða nám hentar mér best? Hvaða skóla langar mér að fara í og af hverju? Það er að mörgu að huga og margir möguleikar og kannski eru pælingar í þættinum sem gætu nýst nemendum við að átta sig betur á stöðunni. Næsta skref í nám og starfi: ht...