Allskonar um heilsu og hvað er heilsumarkþjálfi?

Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:

í 15. þætti kom Erla Guðmundsdóttir heilsumarkþjálfi, crossfitþjálfari, ungbarnasundskennari og menntaskólakennari í frábært spjall og sagði frá því hvað mikilvægt er að hafa í huga ef við viljum hugsa um heilsuna. Þetta þarf ekki að vera flókið en það er margt sem hægt er að gera til að hafa góð áhrif á heilsuna. Erla er líka með nokkrar mjög skemmtilegar síður á Facebook og Instagram sem sniðugt er að kíkja á. Sem dæmi þá er hún með mjög skemmtileg fræðslumyndbönd í Highlights á Instagrams...