Baksýnisspegillinn

Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:

Í 21. þætti er ég að velta fyrir mér því þegar við erum stöðugt að horfa í baksýnisspegilinn og rifja upp gamlar minningar og erfið augnablik. Ég ræði aðeins um hvernig minnið okkar er ekki alltaf 100% og að við getum stundum lent í því að vera að endurupplifa útgáfu af fortíðinni sem hefur breyst í huga okkar og endurspeglar ekki alltaf rauverulegt gamalt atvik. Ég velti því upp hvers vegna það er mikilvægt að horfa fram á veginn og reyna að æfa sig í því að rifja upp góðar minningar í stað ...