COVID- 19 - Áhrif óvissu á andlega líðan
Dótakassinn - En podcast af Dótakassinn

Kategorier:
Í 9. þætti er fjallað um hvernig áhrif umræðan í samfélagið er að hafa á okkur varðandi COVID-19 málið allt saman. Í því samhengi er mikilvægt að hugsa aðeins um hvernig óvissan og umræðan í kringum COVID-19 hefur á okkar andlegu líðan og hvernig við getum brugðist við með uppbyggilegum hætti. Nánari upplýsingar: Embætti Landlæknis: https://www.landlaeknir.is/koronaveira/ Menntaskólinn við Hamrahlíð: https://www.mh.is/is/frettir/category/1/ahrif-ovissu-a-andlega-lidan-og-hjalpleg-vidbr...